
Við bjóðum uppá heildarlausnir
Verslunartækni sinnir verslunum og þjónustufyrirtækjum. Geiri og Stóreldhús býður uppá allt fyrir veitingastaði, eldhús og hótel. Straumur hefur allt sem þarf fyrir lagera og vöruhús. Við hjálpum ykkur að finna réttu lausnina.