Styrktarbeiðnir

Við þökkum þér fyrir að leita til Verslunartækni og Geira. Við leitumst eftir því að styrkja verkefni sem snúa að heilsu ungmenna og forvarnarstarfi. 

Vegna fjölda styrktarbeiðna er ekki hægt að verða við styrktarbeiðnum gegnum síma eða tölvupóst. Óskum við því eftir að formið sé fyllt út, sem við svo förum vandlega yfir.

Styrkveitingar eru einungis til félaga eða samtaka en ekki til einstaklinga.

Verslunartækni og Geiri mun aðeins svara þeim sem hljóta styrk og ef svar hefur ekki borist innan 14 daga má líta svo á að beiðni hafi verið hafnað.

Fyllið út formið ef ofangreint á við