Porkka kæli eða frystiklefi

Nútímalegir kæli og frystiklefar.

Kæli og frystiklefar sem er hægt að ganga inní. Kælikerfið hefur verið sérstaklega hannað til að vera öflugt og orkusparandi. Stafrænir hitanemar sýna hitastigið inní klefanum. Viðvörun er innbyggð og lætur vita af of lágum eða of háum hita með hljóði og á skjá. Möguleiki er á því að tengja klefann við stjórnstöð í tölvu til að framfylgja öruggu gæðaeftirliti.

 

Vöruflokkur: Brand: