Porkka Kæli- og frystiklefar

Kæli- og frystiklefanir frá Porkka eru vandaðir og þæginlegir í uppsetningu. Klefanir eru settir saman með að smella saman einöngruðum flekum.

Hægt er að útbúa klefana með allskonar tölvu- og hitastýringum eftir þörfum að hverju sinni. 

Klefanir eru sérpantaðir og taka 6-8 vikur í afhendingu frá staðfestingu á pöntun. 

Hér er hægt að smíða sinn eigin kæli- eða frystiklefa á heimasíðu Porrka: Smíða Klefa

 

Vöruflokkur: Brand: