Williams Kælitæki

Williams hefur framleitt kælitæki frá 1980 og er partur af Ali Group í dag. 

Vörulínan þeirra hefur þróast með tímanum og bjóða þeir núna upp á nánast allt sem tengist kælingu fyrir verslanir og stóreldhús. 

Kæliklefar, lyfjakælar, hrðakælar, kæliborð, stórir kælar, litlir kælar, prepp borð og afgreiðslulínur.

Skoðaðu úrvalið nánar inn á heimasíðu framleiðanda eða sentu okkur fyrirspurn:

Heimasíða framleiðanda