Lokanir á kæli og frystitæki

Það getur verið dýr en nauðsynleg framkvæmd að endurnýja kæli og frystitæki, nú er hægt að skipta bara um hurðar eða bæta við hurðum á tæki sem að voru opinn upprunanlega. 

Að bæta við hurðum á kælitæki er bæði umhverfisvænt og orkusparandi. Lokanir eru alltaf sérpantaðar og afhendingartími breytilegur. 

Hafðu samband við söludeild fyrir nánari upplýsingar um lokanir og mælingar. 

Heimasíða framleiðanda