S4S Outlet Holtagörðum

S4S opnaði glæsilegt Premium Outlet í Holtagörðum þar sem sveigjanleiki og ending var í fyrirrúmi.
Þar fékk sterkbyggða Linde hillukerfið að njóta sín enda auðvelt að breyta því eftir uppstillingum og mikið efni til á lager.
Við þökkum S4S fyrir gott samstarf og óskum þeim innilega til hamingju með flotta verslun!