Bónus Holtagörðum

Bónus opnaði endurbætta búð í Holtagörðum um mitt ár 2023 þar sem við fengum að koma að ýmsum lausnum:
Umhverfisvæn kælitæki frá Carrier í Þýskalandi með Co2 kælimiðil
Framstillingastandar frá Bizzarri á Ítalíu
Endingagóðar innkaupakerrur frá Caddie í Frakklandi
Sterkbyggðar verslunarhillur frá Linde (Linovag Ladenbau) í Þýskalandi
Inn- og útgöngulið frá iTab í Svíþjóð
Verslunartækni & Geiri óskar Bónus innilega til hamingju með vel heppnaða verslun!