N1 Mosfellsbæ

N1 breytti stöðinni sinni í Mosfellsbæ um mitt ár 2023 þar sem að Djúsí og Ísey ruddu sér til rúms ásamt andlitslyftingunni á stöðinni.
Helstu lausnir sem við fengum að útvega:
Glæsileg kælieyja frá De Rigo á Ítalíu
Bakarís eining frá Bizzarri á Ítalíu
Pylsu- og kaffiborð frá Vitrum í Lettlandi
Einnig útvegði Vitrum afgreiðslulínuna fyrir Djúsí og Ísey ásamt kæli- og frystitækjum.
Sterkbyggðar verslunarhillur frá Linde (Linovag Ladenbau) í Þýskalandi í svörtum lit
Glerhurðafrontur og hillukerfi frá Schott
Sorptunnur frá Leafield 
Frystir frá Scan í Danmörku
Sterkbyggðir veðurþolnir útiskápar frá Damix í Póllandi 
Verslunartækni & Geiri óskar N1, Djúsí og Ísey til hamingju með flotta stöð!