Byko Breidd Verkfæradeild

Byko tók nýverið verkfæradeildina sína í gegn upp í Breiddinni og valdi þar hillur frá Cefla Imola Retail sem er hluti af Itab keðjunni. 
Byko valdi System 25 frá Cefla sem er sterkbyggt og býður upp á marga flotta útstillingar möguleika ásamt aukahlutum.
Verslunartækni & Geiri óskar þeim til hamingju með flott hillukerfi og þakkar gott samstarf.
Hér er hægt að sjá meiri upplýsingar um System 25 hjá Cefla: System 25 Cefla