Stoð Draghálsi

Stoð opnaði nýlega glæsilega verslun upp á Draghálsi þar sem gott aðgengi og framstiling á vörum var höfð í fyrirrúmi.
Innréttingar frá Vitrum í Lettlandi voru fyrir valinu þar sem þeir geta smíðað flest milli himins og jarðar úr góðu efnisvali.
Ásamt innréttingum var aðstoð frá Vitrum fengin við uppsetninguna með góðu íslensku teymi.
Verslunartækni & Geiri óskar þeim til hamingju með flottar innréttingar og þakkar gott samstarf.
Hér er hægt að sjá meiri upplýsingar um Vitrum.