N1 Stórahjalla

N1 tók stöðina sína að Stórahjalla í gegn fyrir nokkru síðan og fengum við að taka þátt í þeim breytingum.
Helstu lausnir sem við fengum að útvega:
Glæsileg kælieyja frá De Rigo á Ítalíu
Bakarís eining frá Bizzarri á Ítalíu
Pylsu- og kaffiborð frá Vitrum í Lettlandi
Sterkbyggðar verslunarhillur frá Linde (Linovag Ladenbau) í Þýskalandi í svörtum lit
Glerhurðafrontur og hillukerfi frá Schott
Verslunartækni & Geiri óskar N1 til hamingju með flotta stöð!