Kjötkompani Bíldshöfða 18

Kjötkompaní Bíldshöfða 18

Kjötkompaní opnaði nýverið nýja verslun og fékk starfsfólk Verslunartækni og Geira það verkefni að setja upp eldhús-, hillu- og framstilllingarlausnir.

Kjötkompaní er flestum höfuðborgarbúum góðkunnir enda eru þeir fremstir í röð þegar að kemur að gæða matvælum. Leitast var eftir stílhreinu útliti og má með sanni segja að það hafi tekist með þeim lausnum sem Verslunartækni og Geiri útvegaði. Helstu lausnir sem Verslunartækni og Geiri útveguðu eru eftirfarandi:

1. Carrier kjötborð og kælar

2. Dry Ager skápar frá Landig Group

3. Bizzari framstillingahillur

4. Eldhúsinnréttingar frá Vitrum