Kukl Smartstoring

Vinir okkar í Kukl settu nýlega upp hjá sér útdraganlegt hillukerfi frá Smartstoring í Svíþjóð.

Kukl er með brettarekka frá Mecalux og hefur vöruhúsið hjá þeim verið í stöðugri þróun.
Kosturinn við Smartstoring er að það passar beint á brettarekkana frá Mecalux og öðrum framleiðendum auk þess er það afar auðvelt í uppsetningu.