NÆR – Klár verslun Urriðaholti

NÆR opnaði á dögunum fyrstu sjálfvirku matvöruverslun Íslands að Urriðaholti 2. 
Enga hefðbundna afgreiðslukassa er þar að finna heldur afgreiða viðskiptavinir sig sjálfir í gegnum snjallsíma.
Leitast var eftir stílhreinum og endingargóðum innréttingum sem að þola álag allan sólarhringinn, helstu lausnir sem að Verslunartækni útvegaði:

1. Verslunarhillur frá Linovag Ladenbau sem eru iðulega nefndar Linde hillur.
2. Grænmetisstandar úr timbri frá Bizzari
3. Lokaðar kæli- og frysti einingar frá De Rigo
4. Innkaupavagnar frá Araven og Rabtrolley, kerrunar frá báðum framleiðendum eru gerðar úr endurunnu plasti sem að kemur úr sjónum ásamt farsíma festingum.
5. Snyrtileg 360° kælieyja frá ES System
6. Auk þess útvegaði Verslunartækni brettatjakka, handlaugar og Pricer festingar ásamt öðrum smáhlutum.