Bónus fær Kerrusótthreinsitæki frá Mccue

Sótthreinsitæki frá Mccue

Bónus fékk afhent tæki til að sótthreinsa innkaupavagna og handkörfur sem er mikilvæg viðbót við sóttvarnir sem þegar eru viðhafðar í verslunum Bónus.
 
Tækin voru voru sett uppí Bónus Smáratorgi, Korputorgi og Skeifunni, Kauptún fær fjórða tækið.
 
Við viljum nota tækifærið og þakka starfsfólki Bónus til hamingju með nýtt verkfæri í sóttvörnum.