Borg29 Matarhöll

Borg 29 heitir glæsileg mathöll við Borgartún er opnaði í maí mánuði. – Allt rýmið er til fyrirmyndar og glæsileg hönnun á veitingastöðunum sem eru níu talsins sem bjóða upp á frábæra matseðla, öll aðstaða fyrir matargesti er til fyrirmyndar, staðsetning og útsýni stórkostlegt.

 

Starfsfólk Verslunartækni Geira ehf átti gott samstarf við eigendur og starfsfólk Borgar og við viljum nota tækifærið og óska öllum til hamingju með vel heppnað veitingahús.