Ísbúðin Fákafeni

Ísbúðin Fákafeni er komin í nýjan búning, nýtt og glæsilegt kæli- og hita- afgreiðsluborð  frá Vitrum sem rúmar betur allar nýjar bragðtegundirnar.

Við hjá Verslunartækni Geiri óskum nýjum eigendum Ísbúðarinnar innilega til hamingju með glæsilega ísbúð í Fákafeni.