Sótthreinsitæki frá Mccue
Bónus fékk afhent tæki til að sótthreinsa innkaupavagna og handkörfur sem er mikilvæg viðbót við sóttvarnir sem þegar eru viðhafðar í verslunum Bónus.
Tækin voru voru sett uppí Bónus Smáratorgi, Korputorgi og Skeifunni, Kauptún fær fjórða tækið.
Við viljum nota tækifærið og þakka starfsfólki Bónus til hamingju með nýtt verkfæri í sóttvörnum.


