Saffran Dalvegi

Saffran Dalvegi endurbættur.

Nú er breytingum lokið á Saffran Dalvegi þar sem ítalska hönnunarfyrirtækið Costagroup hefur nú lokið uppsetningu staðarins, vel tókst til með breytingarnar og er nú staðurinn kominn með gjörbreytt útlit. 

Verslunartækni og Geiri óskar starfsfólki innilega til hamingju og þökkum samstarfið á meðan breytingum stóð.