Saffran Glæsibæ

Nýr og Endurbættur Saffran

Sjáðu glæsilegan Saffran verða til í Glæsibæ.
Costagroup er ítalskt hönnunar- og markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í arkitektúr, smíði, efnisvali og framsetningu veitingastaða.

Costagroup hefur séð um yfir 5.000 staði um allan heim, hafa á sínum snærum sérhæfðan og vel þjálfaðan mannskap sem sér alfarið um hönnun, útlit, uppsetningu og lokafrágang.

Verslunartækni & Geiri, Stóreldhús eru umboðsaðilar Costagroup.