Samkaup breytti nýverið búðinni sinni í Búðarkór úr Nettó verslun yfir í Krambúð og fékk Verslunartækini & Geiri að taka þátt í þeirri breytingu.
Helstu lausnir sem við fengum að útvega:
Glæsileg kælieyja frá ES System
Plug-in kæli- og frystitæki frá Combisteel með innbyggðri lýsingu
Framstillingastandar frá Bizzarri á Ítalíu
Afgreiðslulína og hitaskápur frá Sayl og Vitrum í sömu einingu
Innkaupakerrur frá Araven með batkeríudrepandi handföngum og gerðar úr endurunnu sjávarplasti
Sterkbyggðar verslunarhillur frá Linde (Linovag Ladenbau) í Þýskalandi í svörtum lit
Verslunartækni & Geiri óskar Samkaup til hamingju með flotta verslun!