Spíran Garðheimum

Spíran opnaði inn í Garðheimum á nýjum stað að Álfabakka 6 fyrr í vetur.
Verslunartækni & Geiri tók þátt í að hanna og afhenta glæsilega framleiðslulínu sem var smíðuð í samstarfi við Vitrum í Lettlandi.