Bónus Hólagarði

Bónus Hólagarði hefur komið fyrir hjá sér nýrri línu lokaðra kæla- og frysta frá Carrier – kisturnar eru aðeins stærri og lokin úr tærara plasti og varan alltaf í góðu standi hélar ekki.

Enn og aftur viljum við þakka starfsfólki Bónus Hólagarði frábært samstarf á meðan breytingum stóð – kærar þakkir og innilega til hamingju