Hjálpræðisherinn Suðurlandsbraut

Hjálpræðisherinn Suðurlandsbraut með nýtt eldhús

Hjálpræðisherinn við Suðurlandsbraut tók í gagnið glænýtt eldhús, öll vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og aðbúnaður virkilega góður.

Viljum við nota tækifærið og óska sjálfboðaliðum Hjálpræðishersins innilega til hamingju með nýju bygginguna og þakka í leiðinni þeirra framlag til betra samfélags.