Hjálpræðisherinn Suðurlandsbraut með nýtt eldhús
Hjálpræðisherinn við Suðurlandsbraut tók í gagnið glænýtt eldhús, öll vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og aðbúnaður virkilega góður.
Viljum við nota tækifærið og óska sjálfboðaliðum Hjálpræðishersins innilega til hamingju með nýju bygginguna og þakka í leiðinni þeirra framlag til betra samfélags.


