Lyfja Grafarholti

Nýtt apótek

Lyfja hefur opnað nýtt apótek við Þjóðhildarstíg í Grafarholti. 
Við höfum átt farsælt og gott samstarf með starfsfólki Lyfju við breytingar og uppsetnignar á nýjum apótekum.

Við viljum nota tækifærið og óska starfsfólki innilega til hamingju og jákvæðni og þolinmæði á meðan uppsetningu stendur.

Í dag rekur Lyfja 34 apótek um land allt og hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 300 manns.