Krafla Sjálfsafgreiðsla í mötuneyti

Mötuneytið uppí Kröflu

Landsvirkjun hefur tekið í notkun sjálfsafgreiðslulínu frá Vitrum sem staðsett er uppí Kröflu. Frábær lausn til að minnka matarsóun.

Verslunartækni og Geiri óskar Landsvirkjun innilega til hamingju með þessa flotta lausn.