Nýtt apótek
Lyfja hefur opnað nýtt apótek við Þjóðhildarstíg í Grafarholti.
Við höfum átt farsælt og gott samstarf með starfsfólki Lyfju við breytingar og uppsetnignar á nýjum apótekum.
Við viljum nota tækifærið og óska starfsfólki innilega til hamingju og jákvæðni og þolinmæði á meðan uppsetningu stendur.
Í dag rekur Lyfja 34 apótek um land allt og hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 300 manns.




