Múrbúðin opnar nýja verslun
Múrbúðin hefur opnað stórglæsilega verslun að Selhellu 6 Hafnarfirði. Við viljum þakka starfsfólki innilega til hamingju með nýja og vel heppnaða verslun. Þökkum einnig góða samvinnu á meðan uppsetningu innréttinga stóð yfir.


