Brettarekkakerfi
Mecalux býður uppá reynslu og stöðugar nýjungar í vöruhúsalausnum.
Mecalux er einn að leiðandi framleiðendum í vöruhúslausnum á heimsvísu og þekkt fyrir mikil gæði.
Tjakkar
Silverstone er gæða merki sem hefur breiða vörulínu vörutjakka og rafmagnstjakka. Allt frá léttavöru uppí þengri bretti.
Þegar rétt tæki í vöruhúsi og í akstri skila margföldum afköstum. Hvort sem um ræðir góðan handtjakk, bílstjóratjakk, tjakk sem maður stendur á eða staflara. Góð tæki skipta miklu máli og hjálpa mikið til í hraðari afgreiðslu.
Árekstravarnir
Árekstravarnir fyrir brettarekkakerfi, ákveðin vinnusvæði eða önnur svæði sem þarf að vernda.
Að setja upp vöruhús og hafa árekstrarvarnir í lagi skilar sér fljótt í arði. Lagerar sem hafa þessa hluti í lagi skila meir gróða. Minna af skemmdum vörum, færri tímar í tjóna gerð og afskriftir, færri slys á fólki, lengri líftími á vinnutækjum, betri umgengni og margt fl..