Porkka kælitæki

Porkka kælitækin eru þekkt fyrir góða endingu og mikil gæði bæði í kæli- og frystibúnaði, framleidd eftir hæstu gæðastöðlum í Finnlandi.

Porkka og Festivo eru í dag í sömu eigu.

Hér er hægt að sjá tækin sem að við eigum á lager frá Porkka: Porkka Vefverslun

Porrka framleiðir kæliborð undir grill línur og í venjulegri vinnuhæð ásamt hágæða kælitækjum fyrir stóreldhús og lyfjaiðnað. 

Einnig er hægt að sérpanta öðruvísi útfærslur af borðum sem að henta að hverju sinni. 

Þeir sem eru vanir að nota Porkka biðja aldrei aftur um neitt annað. 

Sentu okkur fyrirspurn eða skoðaðu heimasíðuna hjá framleiðanda: 

Heimasíða framleiðanda

Vöruflokkur: Brand: