Bónus opnaði nýlega sína 3. verslun á Akureyri og fengum við að taka þátt í að opna verslunina eins glæsilega og hægt var.
Leitast var eftir að nota sjálfbærar lausnir og halda umhverfissporinu í lágmarki, reynsla Verslunartækni kom sér vel á þeirri vegferð.
Verslunartækni óskar Bónus til hamingju með vel heppnaða verslun!