Bónus Ögurhvarfi tók í gagnið nýja kæli- og frystilausnir frá Carrier, allir frystar og kælar eru töluvert stærri og lokaðir sem tryggir betri gæði á vöru og geymsluþoli.
Við viljum nota tækifærið og þakka sérstaklega starfsfólkinu í Ögurhvarfi fyrir gott samstarf á meðan breytingum stóð