Ný Mathöll
Hefur opnað í gamla Hampiðjuhúsinu að Bíldshöfða 9. Þar er að finna indverskt, ítalskt, mexíkóskt, skandinavískt, asískt og íslenskt þema. Einnig kaffibás ásamt heitum snúðum alla daga ásamt því sem boðið verður upp á kraftbjór.
Eftirfarandi veitingastaðir verða í Mathöll Höfða:
Culiacan, Gastro Truck, Sætir snúðar, Gastro Truck, Sætir snúðar, Wok On, Indian Grill, Íslenska flatbakan, Hipstur, Svangi Mangi og hluti af básnum verður einnig brugghúsið Beljandi
Við hjá Verslunartækni & Geiri óskum Mathöll Höfða innilega til hamingju og takk fyrir samstarfið.


