Kringlutorg

Glæsilegt veitingasvæði

Þann 1.maí opnaði nýtt veitingasvæði í Kringlunni sem hefur uppá að bjóða fimm nýja veitingastaði frá öllum heimshornum.

Fjárhúsið, Kore, Halab Kebab, Jömm og Tokyo Sushi.

Það er staðsett uppi á 3.hæð hjá Stjörnutorgi, á svæðinu þar sem Kaffi Klassík var.

Við hjá Verslunartækni og Geiri ehf. erum stolt af því hafa tekið þátt í opnun Kringlutorgs og óskum öllu starfsfólki torgsiins innilega til hamingju með stórglæsilegt veitingatorg.

Sjáðu myndband hér