Framúrskarandi fyrirtæki 2016

Verslunartækni er í hópi framúrskarandi fyrirtækja árið 2016.

Af tæplega 35.000 skráðum fyrirtækjum á Íslandi uppfylla 624 skilyrði Creditinfo um styrk og stöðugleika. Verslunartækni er á á meðal 1,7% íslenskra fyrirtækja sem standast þær kröfur og erum við afar stolt af því.

 

Verslunartækni ehf. - VidIsl