Framúrskarandi fyrirtæki 2015

framurskarandi-fyrirtaeki-2015Síðastliðin sex ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir rekstur hvaða íslensku fyrirtækja telst til fyrirmyndar. Að þessu sinni komust 682 fyrirtæki á listann af þeim 35.842 sem skráð voru í hlutafélagaskrá.

Aðeins 1.9% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem Creditinfo setur fyrir vali framúrskarandi fyrirtækja.

Verslunartækni ehf. var að þessu sinni valið á lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi 2015.