Araven Handkörfur

Araven hefur tekið stefnu í umhverfismálum. Eins og flestir vita þá fellur mikið af plasti í sjó sem hefur slæm áhrif á lífríki sjávar. Araven leggur sitt af mörkum og notar plast sem safnað hefur verið úr sjó og notar í framleiðslu á kerrum og handkörfum.

Heimasíða framleiðanda

Vöruflokkur: Brand: