Krónan opnaði nýlega sína 25. verslun og fengum við að taka þátt í að gera verslunina eins flotta og hægt er.
Leitast var eftir að nota eins umhverfisvænar lausnir og völ er á og kom reynsla Verslunartækni sér vel í þeirri leit.
Helstu lausnir sem að Verslunartækni kom að:
1. Inn- og útgönguhlið frá Itab ásamt kassaborði með beltum.
2. Verslunar- og grænmetishillur frá Linovag Ladenbau sem eru iðulega nefndar Linde hillur.
3. Innkaupavagnar frá Araven og Rabtrolley, kerrunar frá báðum framleiðendum eru gerðar úr endurunnu plasti sem að kemur úr sjónum.
4. Kælar og frystar frá Pastorfrigor sem að hámarka orku nýtingu.
5. Brauðhillur og bakarís innréttingar frá Vitrum.