Númerakerfi fyrir biðraðir

Bjóðum uppá sett saman í kassa sem inniheldur eftirfarandi vörur:
Miðaskammtari á vegg eða gólfstand

Miðarúlla með 2000 miðum

Númeraskjár með 2 tölum

Stjórnhnappur fyrir skjá

Auka hnappur „Next Buton
PVC spjald fyrir miðaskamtarann
Bæklingur á PDF
Gólfstandur fyrir miðaskammtara (aukahlutur)

Vöruflokkur: