Ofn Retigo Blue Vision 2011 combi

Retigo combi ofn 2011 hefur afköst fyrir 400-600 máltíðir á dag. Þessi gastroofn er með gastro í stærð GN 1/1 (530×325 mm). Stjórnborðið er á 8” skjá, með skjótan aðgang að stjórnun ofnarins. Allar línurnar bjóða uppá sjálvirkan hreinsibúnað. Gufuofn sem stendur fyrir sínu.

Vöruflokkur: Brand: