Finnebacks klefar
Finnebacks klefarnir eru mjög vandaðir og traustir þegar byggja þarf stóran klefa
Veggeiningarnar eru í 5 mismunandi þykktum fyrir mismunandi hitastig
- 50mm fyrir 0 / +80°
- 80mm fyrir -25 / +80°
- 100mm fyrir -30 / +80°
- 120mm fyrir -35 / +80°
- 150mm fyrir -40 / +80°
Smelltu á bækling til að fá enn meiri uppl.