Esprecious 12

Ecprecious 12 er með eitt hylki fyrir kaffibaunir og tvö hylki fyrir instant hráefni. Þessi hylki fyrir instant hráefni getur verið fyllt með ýmsu þurrefni t.d. kakó fyrir cappuccino, latte og heitt súkkulaði.

– Snertiskjár

– Tvöfaldur stútur til að afgreiða tvo bolla í einu.

– Tekur allar gerir kaffibauna ( líka decaf )

– Sjálvirk skolun

– Sér stútur fyrir heitt vatn

– ECO orkusparnaðar stilling

– Hæðar stillandi stútar fyrir mismunandi bolla stærðir

Að gera góðan espresso tekur tíma. Með tveimur stútum færðu tvo bolla af espresso á 33 secundum